Morgunfrúar & Kamillu sápa

Morgunfrúar & Kamillu sápa

Venjulegt verð 1.800 ISK
Venjulegt verð 2.500 ISK Tilboðsverð 1.800 ISK
Tilboð Uppseld

Morgunfrúar & Kamillu sápa (vegan og ilmlaus sápa)

Morgunfrúar  sápa er afar góð fyrir þurra, viðkvæma og skemmda húð, einnig fyrir húð sem þjáist af  sjúkdómum eins og exemi  og psoriasis. Þessi ilmlausa sápa er unnin úr hágæða burðarolíum, shea- og kakósmjöri að viðbættri morgunfrú og kamillejurtum og er tilvalin fyrir þá sem eru með viðkvæma húð sem þarfnast auka umhirðu.

Morgunfrú er rík af andoxunarefnum sem hjálpar til að vinna gegn þeim þáttum sem flýta fyrir ótímabærri öldrun, þurrki og roða. Þessi róandi sápa hreinsar ekki aðeins og fjarlægir dauðar húðfrumur, heldur tryggir hún einnig hámarks raka. Hún þéttir húðina, róar ertingu og bólgur og skilur húðina eftir með fallega silkimjúka áferð.

Calendula & Chamomile soap (vegan and unscented soap)

Calendula Soap provides a wealth of benefits for dry, sensitive, and damaged skin, as well as for conditions such as eczema and psoriasis. Crafted with high-quality carrier oils, shea and cocoa butters, and enriched with calendula and chamomile herbs, this fragrance-free soap is ideal for those with delicate skin requiring extra care.

Rich in antioxidants, calendula helps neutralize free radicals that accelerate premature aging, dryness, and redness. This soothing soap not only cleanses and exfoliates but also ensures optimal skin hydration. It tightens the skin, calms irritation and inflammation, and leaves your skin with a beautifully supple, silky texture.

Ingredients:
Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Ricinus Communis (Castor) Seed Oil, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Calendula Officinalis Flower Extract, Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower Extract, Calendula Officinalis Flower Powder, Chamomilla Recutita Flower Powder, Sodium Hydroxide, Aqua

 

Skoða allar upplýsingar